top of page

Fornminjar framtíðar / Antiquities of the Future

Gallerí Hornið 2009


Hugmyndin að sýningunni kviknaði á námskeiði í Menningarfræði (LHÍ 2006) þar sem ég kynntist hugtakinu Sæborg – veru sem er bæði náttúruleg og vélræn.
Verkin eru hugleiðingar um hvort manneskjan sé fyrst og fremst menningarlegt eða náttúrulegt fyrirbæri, þar sem hún er samofin hlutum og tækjum sem móta tilveru hennar. Þessi fyrirbæri þrykki ég á strigann sem einskonar steingervinga sem renna saman við húsgögn og skjái og endurtek forna kventáknið, bikarinn í mjúkri lögun skálarinnar.

 

The idea for the exhibition came about during a course in Cultural Studies at the Iceland University of the Arts (2006), where I was introduced to the concept of the Cyborg — a being that is both natural and mechanical.
The works reflect on whether the human is primarily a cultural or a natural phenomenon, as we are increasingly entwined with objects and devices that shape our existence. I print these phenomena onto the canvas as a kind of fossil, merging with furniture and screens, while the ancient feminine symbol of the chalice reappears in the softened form of a bowl.

Altari Sæborganna
Altar of the Cyborgs

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x222 cm.

P1017666a.jpg
Samfélag Gulu kvennanna Society of the Yellow Women

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x140 cm.

IMG_3873a.jpg
Samfélag Rauðu kvennanna / Society of the Red Women

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x140 cm.

2009Fornm_5b.jpg
Sæborg I / Cyborg I 

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x74 cm.

2009Fornm_1a.jpg
Sæborg II / Cyborg II

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x74 cm.

PA021243 copy.JPG
Sæborg III / Cyborg III

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x74 cm.

PA021246_1.jpg
Fjöskylda á rauða tímabilinu I / Family in the red period I

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 50x50 cm.

P1017570.JPG
Fjöskylda á rauða tímabilinu II / Family in the red period II

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 50x50 cm.

2009Fornm_14.JPG
Fjölþjóðlegt samfélag kvenna / Multinational Women's Society

Akrýl á striga / Acrylic

on Canvas 100x100 cm.

2009Fornm_8.JPG
bottom of page