Konur og Trúarbrögð / Women and religion
Artótek 2017
Í þessari túlkun á minnum úr Biblíunni eru verkin mín hugleiðingar um það sem konurnar í biblíusögunum standa fyrir og mín sýn á hvernig karllæg trúarbrögð hafa mótað tilvist og sjálfsmynd kvenna, hugmyndir um eðli þeirra og tilgang. Það er erfitt að líta fram hjá þeirri aldarlöngu hugmyndafræði því fortíðin rennur í æðum okkar og gerir okkur að því sem við erum í dag.
In this interpretation of biblical motifs, my works are meditations on what the women in the biblical stories represent and my vision of how patriarchal religions have shaped women’s existence and self-image, ideas about their nature and purpose. It is difficult to look past this centuries-old ideology, for the past runs in our veins and makes us who we are today.
Biblíusaga / Bible Story
Olía á striga / Oil on canvas 200x220 cm.

Eva vill að Adam smakki epli Eve wants Adam to taste an apple
Olía á striga / Oil on canvas 100x120 cm.

The Fall / The Cast Out
Olía á striga / Oil on canvas 100x100 cm.

Þöggun / Silence
Olía á striga / Oil on canvas 100x120 cm.

Fæðingin / The Birth
Olía á striga / Oil on canvas 100x100 cm.
